Styrkja Menntunarsjóð sem einstaklingur
Menntunarsjóðurinn er á almannaheillaskrá Skattsins og því geta styrkaraðilar (einstaklingar og fyrirtæki) fengið framlög til sjóðsins frádráttarbær frá tekjuskattstofni og lækkað skatta sína ásamt því að styrkja gott málefni. Framlög gefin frá 1. nóvember 2021 eru frádráttarbær frá skatti.