Sjóðurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu 2023-2024.
Umsókn verður afgreidd þegar öll umbeðin gögn hafa borist og staðfesting hefur fengist á skólavist.
Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu hámarki), bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda kleift að stunda og ljúka námi.
Umsóknafrestur rennur út 20. júní 2023
Umsókn þarf að fylgja:
- Skattaskýrsla síðasta árs
- Staðfesting á námsvist
Fylltu út formið hér að neðan til þess að sækja um.
Lokað er fyrir skráningar í bili, við opnum aftur fyrir þær 1. maí