Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur efnir til sérstaks átaks til að afla sjóðnum tekna með sölu Mæðrablóms í tengslum við mæðradaginn; annan sunnudag í maí.
Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á fréttasíðu Menntunarsjóðsins og upplýsingar og myndir birtast á Facebook-síðu sjóðsins.
Hönnuðir hafa lagt Menntunarsjóðnum lið með því að gefa vinnu sína við hönnun Mæðrablómsins.
Eftirtaldir aðila hafa lagt sjóðnum lið með fjárframlögum og erum þeim færðar miklar þakkir fyrir.
Eftirtaldir aðila hafa lagt sjóðnum lið með efni og/eða vinnuframlagi og erum þeim færðar miklar þakkir fyrir.